8.11 2013

Hljómur frá Hestasýn fæddur 2010, moldóttur vindfextur (8502) er kominn inn í tamningu, hann er einstakur á litinn, enda er enginn annar hestur skráður með þessu litanúmeri í worldfeng.
Hljómur er undan moldóttu merinni Hörpu frá Borgarnesi og vindótta hestinum Glym frá Skeljabrekku.
Hljómur er undan moldóttu merinni Hörpu frá Borgarnesi og vindótta hestinum Glym frá Skeljabrekku.
Hestar 18. apríl 2013

Hestarekstur í góða veðrinu í dag.
|
Tilnefnd Íþróttakona Mosfellsbæjar 2012
Lilja Ósk var tilnefnd Íþróttakona Mosfellinga2012, Sjá glæskilagan árangur hennar hér.
|
8. desember 2012

Reiðskemman í Mosfellsbæ
Reiðhöllin Blíðubakka 2 í Mosfellsbæ
- Til leigu til lengri eða skemmri tíma
- stærð 15 m. x 30 m. 450 fm.
- hentar vel til reiðkennslu, fyrir einstaklinga eða hópa
- mjög hentugt umhverfi fyrir hundaþjálfun og hundasýninga
- Nánari upplýsingar gefur Ólöf í síma 898 0247
Reiðhöllin Blíðubakka 2 í Mosfellsbæ
- Til leigu til lengri eða skemmri tíma
- stærð 15 m. x 30 m. 450 fm.
- hentar vel til reiðkennslu, fyrir einstaklinga eða hópa
- mjög hentugt umhverfi fyrir hundaþjálfun og hundasýninga
- Nánari upplýsingar gefur Ólöf í síma 898 0247
23. október 2012

Bræðurnir, Óður, Tenór og Hljómur, allir undan Hörpu frá Borgarnesi.
Október 2012

Þriggja vetra hryssurnar Líf og Salka eru komnar á tamningaraldur og komnar í hús. Líf er undan Hörpu frá Borgarnesi og Salka er undan Dúkku frá Borgarnesi.
Þær eru báðar undan Sköflungi frá Hestasýn.
Þær eru báðar undan Sköflungi frá Hestasýn.
Október 2012

Hestasýn ehf / Alli og Olla Blíðubakka 2 Mosfellsbæ. Simar: 893 6933 og 898 0247